SKÁLDSAGA Á ensku

My Ántonia

Skáldsagan My Ántonia eftir bandaríska rithöfundinn Willa Cather kom fyrst út árið 1918 og er talin með bestu verkum höfundar. Þetta er síðasta bókin í þríleik sem einnig samanstendur af skáldsögunum O Pioneers! (1913) og The Song of the Lark (1915). Hér segir frá munaðarlausa drengnum Jim Burden og stúlkunni Ántonia Shimerda sem er eldri dóttir innflytjenda frá Bæheimi. Bæði koma þau sem börn til Nebraska undir lok 19. aldarinnar og verða fyrir djúpum áhrifum af hinum nýja stað.


HÖFUNDUR:
Willa Cather
ÚTGEFIÐ:
2019
BLAÐSÍÐUR:
bls. 270

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :