SKÁLDSAGA Á ensku

The Song of the Lark

The Song of the Lark eftir bandaríska rithöfundinn Willa Cather var þriðja skáldsaga höfundar og skrifuð árið 1915. Almennt er litið á hana sem aðra söguna í trílógíu ásamt skáldsögunum O Pioneers! (1913) og My Ántonia (1918).

Hér segir frá ungri konu að nafni Thea Kronborg, sem fæðist í smábæ í Colorado-fylki og hefur metnað til að rækta listræna hæfileika sína. Í bakgrunni sögunnar eru ameríska Vestrið undir lok 19. aldar, hin ört vaxandi Chicago-borg, og áheyrendur sönglistarinnar í Bandaríkjunum jafnt sem Evrópu.


HÖFUNDUR:
Willa Cather
ÚTGEFIÐ:
2019
BLAÐSÍÐUR:
bls. 436

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :