SKÁLDSAGA

Moldvörpuandinn

Bókmenntir fortíðarinnar hafa að geyma marga fjársjóði sem því miður hafa gleymst í erli daganna og/eða einhvern veginn horfið af sjónarsviðinu. Er það mikil synd því allar þjóðir þurfa að halda fast í það besta úr sinni fortíð. Í þessu fyrsta riti Moldvörpuandans höfum við dregið fram nokkrar ágætar minningar sem við viljum vekja athygli á og stefnum að því að halda því áfram með reglulegu millibili, uns við höfum lokið við allar þær perlur fortíðarinnar sem við þekkjum og viljum forða frá gleymsku. Hér má finna efni eftir menn eins Bólu-hjálmar, Gest Pálsson, Torfhildi Hólm, Jóhann Magnús Bjarnason, Ólöfu frá Hlöðum, Matthías johannessen og fleiri.

HÖFUNDUR:
Ýmsir
ÚTGEFIÐ:
2011
BLAÐSÍÐUR:
bls. 184

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :