SMÁSÖGUR

Smásögur úr ýmsum áttum

Í þessu smásagnasafni má finna sögurnar Sjóferðin eftir Katherine Mansfield, Silkisokkaparið og Saga um klukkustund eftir Kate Chopin, Stúlkan sem vermdi mig eftir Maxim Gorki, Þegar neyðin er stærst eftir G. C. Ebet, Tvö líf milli heims og helju eftir G. H. S., Lögreglufulltrúinn eftir Elin Hampton og Kvöldið fyrir innbrotið eftir Peter Cheyney.


HÖFUNDUR:
Ýmsir höfundar
ÚTGEFIÐ:
2018
BLAÐSÍÐUR:
bls. 54

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :