SKÁLDSAGA Á ensku

The Golden Slipper, and Other Problems for Violet Strange

The Golden Slipper, and Other Problems for Violet Strange er safn smásagna um kvenspæjarann snjalla Violet Strange. Bókin kom fyrst út árið 1915.

Anna Katharine Green var bandarískur rithöfundur og skáld. Hún var einn fyrsti glæpasagnahöfundur Bandaríkjanna, og var þekkt fyrir að skrifa sögur með vel úthugsaðri atburðarás og lagalegri nákvæmni. Hún hefur verið kölluð „móðir sakamálasögunnar“.


HÖFUNDUR:
Anna Katharine Green
ÚTGEFIÐ:
2020
BLAÐSÍÐUR:
bls. 276

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :