SKÁLDSAGA Á ensku

Villette

Skáldsagan Villette eftir Charlotte Brontë kom fyrst út árið 1853 og var síðasta skáldsaga hennar. Hér segir frá ungri enskri konu, Lucy Snowe, sem gerist kennari við stúlknaskóla í hinu ímyndaða frönskumælandi þorpi Villette, og lendir þar í ýmsum ævintýrum.


HÖFUNDUR:
Charlotte Brontë
ÚTGEFIÐ:
2020
BLAÐSÍÐUR:
bls. 550

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :