SKÁLDSAGA Á ensku

Love Insurance

Love Insurance er gamansöm skáldsaga eftir bandaríska rithöfundinn Earl Derr Biggers (1884-1933), en hann var þekktastur fyrir sögur sínar um leynilögreglumanninn Charlie Chan.

Ungur aðalsborinn Englendingur að nafni Allan Harrowby kemur til Bandaríkjanna til að giftast unnustu sinni, Cynthiu Meyrick, og kaupir sér tryggingu þess efnis að unnustan hætti ekki við hjúskapinn. Tryggingafyrirtækið fær Richard nokkurn Minot til þess að koma í veg fyrir að svo fari. Málið á svo eftir að flækjast til muna þegar ástin grípur herra Minot.


HÖFUNDUR:
Earl Derr Bigers
ÚTGEFIÐ:
2019
BLAÐSÍÐUR:
bls. 234

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :