SKÁLDSAGA Á ensku

The House Without a Key

The House Without a Key er fyrsta skáldsaga Biggers um rannsóknarlögreglumanninn Charlie Chan.

Sögusviðið er Hawaii á þriðja áratug 20. aldarinnar. Lesandinn er kynntur fyrir andrúmslofti eyjanna á þeim tíma frá sjónarhorni íbúa af ólíkum uppruna, sem og stéttaskiptingu og hefðum sem vart eru lengur við lýði á 21. öldinni.

Aðalsöguhetjan er ungur maður sem hafði komið til Hawaii til að reyna að telja frænku sína á að snúa aftur til Boston. Frænkan finnst svo látin og Charlie Chan kemur til aðstoðar við að rannsaka málið.


HÖFUNDUR:
Earl Derr Bigers
ÚTGEFIÐ:
2018
BLAÐSÍÐUR:
bls. 262

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :