SKÁLDSAGA

Gull

Sagan Gull eftir Einar Hjörleifsson Kvaran sem er beint framhald af hinni vinsælu sögu Ofurefli sem kom út árið 1908 og er nú þegar að finna hér á vefnum. Liðu þrjú ár frá útkomu Ofurefli áður en Gull kom út (1911). Hlaut sagan ágætar viðtökur, enda mörgum farið að lengja eftir framhaldinu. Sögurnar sem endurspegla samtíma sinn á skemmtilegan hátt eru taldar vera fyrstu Reykjavíkurskáldsögurnar. Stórskemmtilegar sögur eftir þennan mikla stílsnilling.


HÖFUNDUR:
Einar Hjörleifsson Kvaran
ÚTGEFIÐ:
2011
BLAÐSÍÐUR:
bls. 195

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :

  • ...