SKÁLDSAGA Á ensku

The Great Gatsby

Skáldsagan The Great Gatsby sem kom út árið 1925 þykir ein af þessum stórkostlegu skáldsögum sem eiga erindi til fólks á öllum tímum. Sagan þykir lýsa því hugarfari sem ríkti á þeim tíma í Bandaríkjunum sem hún gerist á af ótrúlegri næmni.

Þó svo að sagan hafi fengið rýra dóma og lélegar viðtökur þegar hún kom út hefur vegur hennar vaxið jöfnum höndum og í dag þykir hún ein af lykilbókum bandarískra bókmennta og er skyldulesning allra sem vilja vera teknir alvarlega í bókmenntaumræðu.


HÖFUNDUR:
F. Scott Fitzgerald
ÚTGEFIÐ:
2015
BLAÐSÍÐUR:
bls. 226

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :