SMÁSAGA Á ensku

The Donnington Affair

Enski rithöfundurinn G. K. Chesterton skrifaði fjölmargar sögur um rómversk-kaþólska prestinn séra Brown, sem nýtir innsæi sitt og skarpan skilning á mannlegu eðli til þess að leysa sakamál og ráðgátur samhliða prestsstarfinu. The Donnington Affair er ein þessara sagna og á hún sér áhugaverða forsögu. Í október árið 1914 birti Max Pemberton upphaf sakamálasögu í tímaritinu The Premier og bauð nokkrum rithöfundum, þar á meðal Chesterton, að halda áfram með söguna og leysa morðgátuna sem hún hafði að geyma. Í næsta tölublaði á eftir birtist svo framhald sögunnar, þar sem séra Brown lætur til sín taka.


HÖFUNDUR:
G. K. Chesterton
ÚTGEFIÐ:
2021
BLAÐSÍÐUR:
bls. 22

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :