Smásögur Á ensku

The Secret of Father Brown

The Secret of Father Brown er fjórða safn smásagna eftir enska rithöfundinn G. K. Chesterton um rómversk-kaþólska prestinn séra Brown, sem nýtir innsæi sitt og skarpan skilning á mannlegu eðli til þess að leysa sakamál og ráðgátur samhliða prestsstarfinu. Bókin kom fyrst út árið 1927 og inniheldur 10 sögur, þar af tvær sem höfðu áður komið út í tímaritinu Harper's Magazine. Chesterton skrifaði alls u.þ.b. 50 sögur um hinn lágvaxna og glögga guðsmann, og komu þær út á árunum 1910–1936. Vinsælir sjónvarpsþættir hafa verið gerðir eftir sögunum um séra Brown, eins og margir munu eflaust kannast við.


HÖFUNDUR:
G. K. Chesterton
ÚTGEFIÐ:
2020
BLAÐSÍÐUR:
bls. 194

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :