RITGERÐIR Á ensku

Civil Disobedience

Ritgerðin Civil Disobedience (eða Resistance to Civil Government) eftir Henry David Thoreau var fyrst gefin út á prenti árið 1849. Í ritgerðinni ræður Thoreau fólki frá því að láta stjórnvöld rýra samvisku þess eða verða henni yfirsterkari, og heldur því fram að einstaklingum beri skylda til að forðast að leyfa slíkri auðsveipni að gera stjórnvöldum kleift að gera þá að erindrekum óréttlætis. Hvatinn að baki ritgerðinni var að hluta til andstyggð Thoreaus á þrælahaldi og stríðinu sem geisaði á milli Mexíkó og Bandaríkjanna á árunum 1846–1848.


HÖFUNDUR:
Henry David Thoreau
ÚTGEFIÐ:
2019
BLAÐSÍÐUR:
bls. 30

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :