SKÁLDSAGA Á ensku

White Fang

Skáldsagan White Fang eftir Jack London (1876–1916) segir frá ævintýrum samnefnds úlfhunds við lok 19. aldarinnar, þegar gullæðið mikla geisaði í Kanada. Sagan er að miklu leyti sögð frá sjónarhorni úlfhundsins og lýsir því hvernig dýrin upplifa heiminn og sambúðina við mannfólkið.

Sagan kom fyrst út árið 1906 og er að efninu til hliðstæð þekktustu sögu höfundar, The Call of the Wild. Báðar hafa þær notið mikilla vinsælda og margsinnis verið kvikmyndaðar.


HÖFUNDUR:
Jack London
ÚTGEFIÐ:
2022
BLAÐSÍÐUR:
bls. 206

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :