SKÁLDSAGA Á ensku

Huntingtower

Sagan Huntingtower eftir skoska rithöfundinn John Buchan er fyrsta bókin af þremur um Dickson McCunn, miðaldra fyrrum kaupmann sem verður ólíkleg hetja. Sögusviðið er nálægt Carrick í suðvesturhluta Skotlands árið 1920 eða svo. Rússnesk aðalskona hefur verið ranglega hneppt í fangelsi í Skotlandi og upphefst þá hildarleikur þar sem njósnir og samsæri koma við sögu.


HÖFUNDUR:
John Buchan
ÚTGEFIÐ:
2017
BLAÐSÍÐUR:
bls. 248

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :