SKÁLDSAGA Á ensku

The Blanket of the Dark

The Blanket of the Dark er söguleg skáldsaga eftir skoska rithöfundinn John Buchan. Sagan gerist í Englandi þegar Henry VIII er nýtekinn við völdum. Höfundur vekur upp spurningar um hvað hefði getað gerst ef réttmætur afkomandi Edwards III hefði steypt Tudor-ættinni af stóli. Sagan kom fyrst út árið 1931.


HÖFUNDUR:
John Buchan
ÚTGEFIÐ:
2019
BLAÐSÍÐUR:
bls. 294

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :