SKÁLDSAGA Á ensku

The Courts of the Morning

The Courts of the Morning er ævintýraleg spennusaga eftir skoska rithöfundinn John Buchan. Sagan kom fyrst út árið 1929.

Sögusviðið er Olifa, ímyndað land á vesturströnd Suður-Ameríku. Þar hefur iðnjöfur nokkur bækistöð og ætlar sér að ná heimsyfirráðum. Söguhetjan, Sandy Arbuthnot, fréttir af þessu í gegnum vin sinn og hyggur á uppreisn til að koma í veg fyrir þessa fólskulegu ráðagerð og frelsa íbúa landsins.

 


HÖFUNDUR:
John Buchan
ÚTGEFIÐ:
2020
BLAÐSÍÐUR:
bls. 398

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :