SKÁLDSAGA Á ensku

Anne of Ingleside

Anne of Ingleside er síðasta skáldsagan sem L. M. Montgomery skrifaði um Anne of Green Gables (Önnu í Grænuhlíð). Hún kom fyrst út árið 1936. Bókin var sú tíunda af ellefu bókum sem fjalla um Anne Shirley, en tvær skáldsögur sem eiga að gerast síðar í tíma höfðu komið út áður.


HÖFUNDUR:
Lucy Maud Montgomery
ÚTGEFIÐ:
2020
BLAÐSÍÐUR:
bls. 292

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :