SKÁLDSAGA Á ensku

An Artist in Crime

An Artist in Crime er sakamálasaga eftir bandaríska rithöfundinn og tannlækninn Rodrigues Ottolengui. Hér er rannsóknarlögreglumaðurinn Barnes kynntur til sögunnar.

Rodrigues Ottolengui var um margt merkilegur höfundur og sögur hans um spæjarann Barnes lifa ágætu lífi enn í dag. Þá er ævi hans áhugaverð fyrir margar aðrar sakir, en hann var t.a.m. mikill frumkvöðull í nútímatannlækningum, einn helsti sérfræðingur um bandarísk fiðrildi á sínum tíma, stundaði höggmyndalist af elju, auk þess sem hann var ákafur ljósmyndari.


HÖFUNDUR:
Rodrigues Ottolengui
ÚTGEFIÐ:
2019
BLAÐSÍÐUR:
bls. 204

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :