SKÁLDSAGA Á ensku

Far from the Madding Crowd

Skáldsagan Far from the Madding Crowd eftir enska rithöfundinn og skáldið Thomas Hardy (1840-1928) er ein af þekktustu og bestu ástarsögum heimsbókmenntanna. Hún var fjórða skáldsaga höfundar og sú fyrsta eftir hann til að njóta mikillar velgengni. Sagan hefur margoft verið kvikmynduð og sett á svið.

Hér segir frá ungri konu að nafni Bathsheba Everdene og hinum þremur ólíku vonbiðlum hennar, bóndanum Gabriel Oak, óðalseigandanum William Boldwood og hermanninum Frank Troy.


HÖFUNDUR:
Thomas Hardy
ÚTGEFIÐ:
2017
BLAÐSÍÐUR:
bls. 466

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :